Dagskrá

29.09.22

G

Gameveran

21:00

02.10.22

S

Sandkassinn

21:00

03.10.22

G

GameTíví

20:00

Slide slide cancel bolur

Það eru aðeins þeir bestu sem ná tökunum á "slide slide cancel" í Warzone.. En það geta allir keypt sér "slide slide cancel"  bolinn..

3990,-

Það er alltaf stutt í ruglið þegar vinirnir Óli Jóels, Kristján Einar, Tryggvi og Dói ræsa “streymisvélina” og spila fjölbreytta leiki, skjóta niður óvini og á hvorn annan.

Alvöru “drama” drottningar sem öskra uppyfir sig af hrylling eða öskra á hvor aðra þegar þær eiga að vinna saman. Rétti staðurinn fyrir þá sem vilja stíga uppí alvöru tilfinninga rússíbana.

Vinkonurnar Alma, Eva, Kamilla og Högna elska að svífa inná hina ýmsu vígvelli vopnaðar byssum og G&T. Á meðan á streyminu stendur bera þær á borð hnefasamlokur á milli þess em þær fylla óvinina af blýi.

Gameveran Marín sér um spilið og spjallið í nýjum þætti á GameTíví rásinni. Hún sýnir andstæðingum sínu hvar Davíð keypti ölið og leiðir vini sína sjaldan, en stundum að sigri. Mikið gaman, oft hlegið, alltaf tapsár.

Þegar félagarnir Benni, Einar, Bjarni og Óli mæta í sandkassan má segja að sandurinn þyrlist upp og allt fari í vitleysu. Fjölbreytt streymi þar sem Sandkassa strákarnir skoða hina ýmsu leiki og hræðast ekki að prófa eitthvað nýtt.